Sjóstangaveiðifélag Siglufjarðar

Upplýsinga og myndasíða SJÓSIGL

16.08.2016 19:43

Sjóskip

Aðalmót Sjóskips 19. og 20. ágúst

Birt þann ágúst 8, 2016

.entry-meta

.entry-header

Sjöunda og síðasta aðalmót sumarins verður haldið hjá Sjóskip 19.-20. ágúst

Fimmtudagur 18. ágúst

Kl. 20:00 Mótssetning verður á Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11.

Skipstjórar og trúnaðarmenn settir í störf.

Föstudagur 19. ágúst

Kl. 05:30 Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum.

Kl. 06:00 Siglt á miðin.

Kl. 14:00 Veiði hætt og haldið til hafnar. Súpa og kaffi í boði á Fiskmarkaðinum.

Aflatölur fyrri dags verða birtar á http://www.sjol.is og í nestiskassa daginn eftir

Laugardagur 20. ágúst

Kl. 05:30 Mæting á bryggju.

Kl. 06:00 Haldið til veiða á ný.

Kl. 13:00 Veiði hætt og haldið til hafnar.

Kl. 20:00 Lokahóf og verðlaunaafhending verður á Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11.

Þátttökugjald kr. 15.000,- sem greiðist við mótssetningu.

Aukamiði á lokahófið kr. 5.000,-

Um skráningu.

Veiðimaður tilkynnir þáttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að. Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl. Tilkynning frá formananni hvers félags þarf að berast Sjóskip fyrir kl. 20:00 sunnudaginn 14. ágúst.

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi mótið er hægt að hafa samband við Jóhannes formann Sjóskips í síma 860-0942 og Sigurjón gjaldkera Sjóskips í síma 669-9612 eða senda okkur tölvupóst á sjoskip@sjoskip.is

13.06.2016 16:25

sjósigl

Ágæti veiðifélagi. 


Opna sjóstangaveiðimótið "SJÓSIGL 2016" verður haldið  1.-2. júlí  n.k.

Mótið verður sett í Allanum, fimmtudaginn  30. júlí kl. 20.00.

Létt máltið í boði Sjósigl.


Dagskrá:

Föstudagur 1.júlí  kl. 06.00: 

Haldið til hafs og veitt til kl. 14.00. 

Farið yfir aflatölur í Allanum gluggabar um kvöldið kl. 20.30

Laugardagur 2.júlí  kl. 06.00:   Haldið til hafs á ný og veitt til kl. 14.00


Lokahóf verður haldið í Allanum laugard. 2.júlí og hefst kl. 20.

Kvöldverður og verðlaunaafhending.


Mótsgjald er kr. 15.000 með miða á lokahóf. Aukamiði kostar kr. 5.000


Skráning:

Skráning félaga í Sjósigl fer fram hjá formanni, Hallgrími Smára Skarphéðinssyni,           sími 699-6604.  Aðrir tilkynna þátttöku til síns formanns, sem sér um skráningu til Sjósigl.

Netfang  skráningar er halli@securitas.is

Munið að tilkynna þátttöku í síðasta lagi miðvikudaginn 22.júní kl. 20.  


08.06.2016 17:23

Sjósnæ

Opið mót Sjósnæ-Hlökkum til að  sjá þig!

Stjórn Snjósnæ býður ykkur velkomin á opna Sjósnæ mótið 24.-25. júní 2016

Þá er loksins komið að hinu stórskemmtilega opna móti Sjósnæ sem beðið hefur verið eftir í heilt ár. Reynt verður bjóða upp á 1dags keppni verði því við komið.Annars er í vændum spennandi mót ef marka má Völvu félagsins sem hefur marga fjöruna sopið.   Við tyllum okkur niður með kaffibolla og reykkelsið fyllir vitin um leið og hún rýfur upp stokk af tarot-spilum sem hún hrærir í af áfergju og gýtur til mín þessum augum sem sjá í gegnum holt og hæðir um leið og hún veiðir uppúr mér hvar og hvenær þetta mót skuli haldið og er ég ekki fyrr búinn að sleppa orði en hún sér öldugang en vill ekki meina að veðrið sé slæmt heldur sé þetta meira eins veðrið sé gengið niður og öldurnar lægji nú líka eftir því sem líði á morguninn annars sé þetta skaplegasta veiði-veður ekki mikil sól og svo kemur hann nú til með að rigna fyrripart seinni dags en endar daginn bara með sól og blíðu.Aflabrögð verða með ágætum segir hún en það er eins og hann komi í gusum ,veiðist vel á meðan er en dettur niður á milli og mikilvægt að menn detti ekki í leiðindi því fyrr en varir rýkur fiskiríð upp aftur.Mér sýnist eins og nýliðum og þeim sem ekki hafa stundað sportið af kappi gangi jafnvel betur þeim en telja sig vita betur og á það sérlega við um þá sem hugsa út fyrir rammann og þora að leita nýrra leiða,hér er eitthvað met segir hún með undrunarsvip sem umhverfist í grettu um leið og hún tjáir mér að sjaldgæfur fiskur muni veiðast en ófrýnilegur sé hann.Þegar ég reyni að fá upplýsingar um fjölda tegunda vill hún lítið láta uppi annað en að það komi tía og fjarki en mótið eigi þegar upp er staðið eftir að verða eftirminnilegt og allir glaðir.

Miðvikudagur 22. júní kl 20.00
Hnýtingakvöld verður verður haldið í félagsheimilinu við Ennisbraut 1

Fimmtudagur 23. júní 

kl.20.00  Mótssetning í húsnæði félagsins við                     Ennisbraut 1 .Súpa og brauð og kaffi.

Föstudagur 24. júní

kl. 05.30   Mæting á bryggju

kl. 06.00   Haldið til veiða frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
                Kaffi í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1, 
                þegar komið er í land.

kl.20          Farið yfir aflatölur fyrri dags í                   húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1

Laugardagur 25. júní

kl. 05.30   Mæting á bryggju

kl. 06.00   Haldið til veiða frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
                Kaffi í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1, 
                þegar komið er í land.

kl. 20.00    Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu á Rifi.

Keppendur: 15.000  kr.

Stakur miði á lokahóf: 5.000 kr.

Innifalið fyrir keppendur:

 Mótsgjald  Mótsgögn  Nesti í keppni  kaffi við komu í land  Miðar í sund  Lokahóf.

Þátttökutilkynningar:

Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi þriðjudaginn 14. júní nk.
Sjósnæfélagar tilkynni þátttöku sína og Jóns B. formanns í s. 891 7825, eða í netfangið haarif
@haarif.is  í síðasta lagi kl. 20 þriðjudaginn 14. júní nk.

Gistimöguleikar:

Tjaldsvæðið Ólafsvík, sími 436 1543

Nánari upplýsingar:

Ritari Sjósnæ, Gunnar Jónsson s. 895 6616

Sjósnæ: www.sjosnae.is

31.05.2016 17:18

Ótitlað

AÐALMÓT SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAGS REYKJAVÍKUR 17.- 18. JÚNÍ

Þá er komið að aðalmóti Sjóstangafélags Reykjavíkur sem haldið verður á Patreksfirði 17. og 18 júní.

Þáttökugjald er kr. 15.000,- sem greiðist við mótssetningu. Innifalið er miði á lokahóf, aukamiði kostar 5.000,-

Bent skal á að hægt er að taka ferjuna Baldur frá Stykkishólmi klukkan 9:00 og 15:45 á fimmtudeginum 16. júní og til baka frá Brjánslæk klukkan 12:15 og 19:00 á sunnudeginum 19. júní Panta þarf fyrir bíla í síma 433 2254.

Skráning Þáttaka tilkynnist á skáningarsíðu á heimasíðu SJÓR , með tölvupósti á sjorek@outlook.com  eða til formanns þíns félags í síðasta lagi miðvikudaginn 8. júní  2016 kl. 20:00. Síðan mun ykkar formaður tilkynna okkur þátttökuna sama dag. Eins dags veiði Samkvæmt þriðju grein laga S.J.Ó.L. verður boðð upp á eins dags veiði innan veiðitímabils. Veiðimaður sem skráir sig til veiði einn dag skal gera grein fyrir hvorn daginn hann vill veiða og mun mótstjórn reyna að verða fyrir óskum þeirra sem það kjósa.

Fyrir hönd Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur

Sjóstangaveiðimót dagana 17. og 18. júní 2015 á Patreksfirði

Mótsskrá Fimmtudagur 16. júní

Kl. 20.00         Kjötsúpa í félagsheimilinu

Kl. 21.00         Mótið sett, skipstjórar og trúnaðarmenn settir í störf.

Föstudagur 17. júní

Kl. 05.30         Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum.

Kl. 06.00         Siglt á fengsæl mið.

Kl. 14.00         Veiði hætt og haldið til hafnar.

Kl. 19.30         Plokkfiskur á veitingastaðnum Heimsenda í boði SJÓR, þá verður farið yfir aflatölur dagsins.

Laugardagur 18. júní

Kl. 05.30         Mæting á bryggju.

Kl. 06.00         Haldið til veiða á ný.

Kl. 14.00         Haldið til hafnar.

Kl. 20.30         Lokahóf og verðlaunaafhending á veitingastaðnum Heimsenda

16.05.2016 12:52

Innanfélagsmót


Sjósigl                             Sjósigl

 

Innanfélagsmót.

 

Reykjavíkí maí 2016.

Kæri sjósiglfélagi.

 

Innanfélagsmótið okkar verður haldið laugardaginn 11 júní n.k.

Mótið verður sett í föstudaginn 10 júní  kl. 20.00 í Allanum.

Haldið verður til veiða kl.06 á laugardagsmorgninum, og veitt til kl. 14.

Hóf og verðlaunaafhending verður í Allanum um kvöldið kl. 20.30

 

Nánari upplýsingar og skráning hjá formanni, Hallgrími Smára    

í síma: gsm 699-6604 eða. Netfang: Halli @ securitas.is

Skráningu í mótið lýkur sunnudaginn 5 júní kl. 20.00

Vonumst til að sjá ykkur sem flest og nýliðar eru velkomnir.

 

 

 

 

09.05.2016 12:03

Sjóskip

Fimmtudagur 26. maí

Kl. 20:00 Mótssetning verður á Vitakaffi, Stillholti 16.

Skipstjórar og trúnaðarmenn settir í störf.


Föstudagur 27. maí

Kl. 05:30 Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum.

Kl. 06:00 Siglt á miðin.

Kl. 14:00 Veiði hætt og haldið til hafnar. Súpa í boði við höfnina.


Laugardagur 28. maí

Kl. 05:30 Mæting á bryggju.

Kl. 06:00 Haldið til veiða á ný.

Kl. 13:00 Veiði hætt og haldið til hafnar. Kaffi í boði við höfnina

Kl. 20:00 Lokahóf og verðlaunaafhending verður á Vitakaffi, Stillholti 16-18


Þátttökugjald kr. 15.000,- sem greiðist við mótssetningu.

Aukamiði á lokahófið kr. 5.000,-


Um skráningu.

Skráning á síðunni er fyrst og fremst ætluð til staðfestingar um þáttöku á mótið. Veiðimaður þarf engu að síður að tilkynna þáttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að. Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl. Tilkynning frá formananni hvers félags þarf að berast Sjóskip fyrir 23. maí.


Ef það eru einhverjar spurningar varðandi mótið er hægt að hafa samband við Jóhannes formann Sjóskips í síma 860-0942 eða senda okkur tölvupóst á sjoskip@sjoskip.is?


02.05.2016 11:55

Ótitlað

The Residence


Gisting á sjóstöng laus herb

upplisingar Óli 8920852  Rúna 8626225

07.04.2016 17:06

Skráning

Sjósiglfélagar sem ætla á mót skrái sig hjá 

Hallgrímur Smári Skarphéðinsson   

Breiðavík 27

112 Rvk

S:699-6604

halli@securitas.is

05.04.2016 23:04

Sjóve

Sjóstangaveiðifélag Vestmannaeyja hefur hafið skráningu á opna Sjóve mótið 6. til 7. maí.
Mótið gildir fyrir keppni um Íslandsmeistaratitil Landsambands Sjóstangaveiðifélaga.

Dagskráin er á þessa leið:

Fimmtudagur 5. maí
kl. 20:00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7

Föstudagur 6. maí
kl. 06:30   Mæting á smábátabryggju (Viktartorgi)
kl. 07:00   Haldið til veiða frá smábátabryggju
kl. 15:00   Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar
kl. 15:30   Löndun, hressing og fjör
kl. 20:00   Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve

Laugardagur 7. maí
kl. 05:30   Mæting á smábátabryggju (Viktartorgi)
kl. 06:00   Haldið til veiða frá smábátabryggju
kl. 14:00   Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar
kl. 14:30   Löndun og ennþá meira fjör
kl. 19:30   Lokahóf í Akóges við Hilmisgötu 15

Mótsgjald kr. 15.000,-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur: Mótsgögn, nesti báða keppnisdaga, kaffi/súpa við komuna í land á Föstudag, einn miði á lokahóf og sundmiði

Stakur miði á lokahóf kostar kr. 5000,-

Lokaskráningardagur er miðvikudaginn 27. apríl  kl :20.00
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi og síðan mun ykkar formaður tilkynna okkur ykkar þátttöku  á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar hjá stjórn Sjóve
Formaður: Sonja Andrésdóttir Sími: 862-2138
Ritari: Hafþór Halldórsson Sími: 849-8168
Gjaldkeri; Ævar Þórisson Sími:896-8803


30.03.2016 20:06

Ótitlað

Aðalmót 2016

Sjóve 6-7 maí Vestmannaeyjar

Sjóskip 27-28 maí Akranes

Sjór 17-18 júní Patreksfjörður

Sjósnæ 24-25 júní Ólafsvík

Sjósigl 1-2 júlí Siglufjörður

Sjónes 15-16 júlí Neskaupstað

Sjóak 12-13 ÁgústSjósigl innanfélagsmót 11 júní

30.03.2016 18:11

stjórn

Ný stjórn sjósigl:

Formaður: Hallgrímur Smári Skarphéðinsson

gjaldkeri: Eygló Óttarsdóttir

ritari: Guðmundur Skarphéðinsson

meðstjórnendur: Ólafur Jónsson

og Hörður Þór Hjálmarsson
  • 1
Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 41
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 117018
Samtals gestir: 27161
Tölur uppfærðar: 27.8.2016 16:30:02

Vafraðu um

Tenglar