Sjóstangaveiðifélag Siglufjarðar

Upplýsinga og myndasíða SJÓSIGL

31.08.2016 15:42

Lokahóf

Lokahóf SJÓL 1.október 2016

 

Kæru veiðifélagar,

Nú hefur SJÓL hafið undirbúning fyrir aðalviðburð ársins sem er sjálft lokahófið.

Nánari upplýsingar um dagskrá kvöldsins verða tilkynnt síðar en það sem liggur fyrir á þessari stundu má sjá hér að neðan. Nú er bara að fjölmenna og hafa þetta enn skemmtilegra en síðast.

Hvenær: Laugardaginn 1. október.

Hvar: Hallveigarstígur 1. 101 rvk. (Lídó)

Veitingar: 3. rétta matseðill ásamt fordrykk.

Þátttökugjald: kr. 10.000,-

Skráning á lokahófið

Stjórn hvers sjóstangaveiðifélags mun halda utan um þáttökulistann og innheimtu á lokahófið í samvinnu við SJÓL þannig að félagsmenn sjóstangaveiðifélaga eru vinsamlega beðnir um að tilkynna þáttöku til síns formanns.

Undirbúningsnefnd

Formenn félaganna hafa verið beðnir um að hafa sama hátt á og í fyrra með því að tilnefna tvo félagsmenn fyrir undirbúningsnefnd og hvetjum við þá sem vilja taka þátt að hafa samband við sinn formann.

30.03.2016 18:11

stjórn

Ný stjórn sjósigl:

Formaður: Hallgrímur Smári Skarphéðinsson

gjaldkeri: Eygló Óttarsdóttir

ritari: Guðmundur Skarphéðinsson

meðstjórnendur: Ólafur Jónsson

og Hörður Þór Hjálmarsson
  • 1
Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 35
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 130855
Samtals gestir: 28288
Tölur uppfærðar: 23.3.2017 11:49:35

Vafraðu um

Eldra efni

Tenglar